3.9 C
Selfoss

Firmakeppni SSON 2024

Vinsælast

Firmakeppni SSON fer fram 21. Júlí 2024 kl 13.00 í Skyrgerðinni Hveragerði.

Styrktaraðili mótsins er Skyrgerðin og verða tilboð fyrir þáttakendur mótsins

Mótið er Hraðskáksmót og telfdar verða 9 umferðir 4+2 swiss pörun

Fyrir fyrsta sæti í mótinu eru 50.000 krónur
30.000 krónur fyrir annað sætið.
20.000 fyrir þriðja sætið.

Mótið er haldið af Skákfélagi Selfoss og nágrennis og Skyrgerðinni.
Mótstjóri er Ari Björn Össurarson og skákdómari er Róbert Lagermann.
Öllum er velkomið að taka þátt.

Þátttökugjald er 1000 krónur en frítt fyrir titilhafa og yngri en 18 ára.

Skráning er opin hér.

 

Nýjar fréttir