-6.8 C
Selfoss

Fjölnismenn og Sigurður Breiðfjörð að Kvoslæk

Vinsælast

Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson deildu harkalega á rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörðs á árunum 1835-1837. Sr. Tómas Sæmundsson á Breiðabólstað var þeim ekki sammála og urðu miklar deilur innan ritstjórnar Fjölnis. Óttar Guðmundsson læknir fjallar um þetta ósamkomulag og áhrif þess á Sigurð Breiðfjörð, Jónas, Tómas og Fjölni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 15. júní kl.15.00 . – Kaffiveitingar að loknum fyrirlestrinum.

Nýjar fréttir