-1.1 C
Selfoss

Hreinsunardagur í Kotstrandarkirkjugarði

Vinsælast

Laugardaginn 8. júní kl. 10-14 efnir kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs til hreinsunardags í garðinum. Þá er tilvalið að nota tækifærið að snyrta leiði ástvina eða taka þátt í hreinsun og viðhaldsverkefnum í garðinum.  Boðið verður upp á hressingu.

Nýjar fréttir