-10.3 C
Selfoss

Egill Blöndal með gull á Mjölnir Open

Vinsælast

Mjölnir Open var haldið 20. apríl í Mjölni og keppt er í nogi BJJ.  Keppendur voru í 82, keppt var í 6 karlaflokkum og 4 kvennaflokkum.  Egill Blöndal keppti í +99kg og tók þar gull eftir sigur á Diego Valencia í úrslitum á stigum. 

Nýjar fréttir