-1.1 C
Selfoss

JUDO – Íslandsmót 2024

Vinsælast

Laugardaginn 13. apríl fór fram Íslandsmót yngri keppenda í judo.  Mótið fór fram í Laugardal hjá Judodeild Ármanns.  Mikil þátttaka var á mótinu og fjölmargir áhorfendur.

Judofélag Suðurlands sendi fimm keppendur og náði félagið sex verðlaunum þar sem Arnar Helgi Arnarsson vann til verðlauna í tveimur aldursflokkum.

Arnar Helgi varð Íslandsmeistari í sínum flokki U18 -100kg

Arnar Helgi silfur í flokki U21 -100kg

Böðvar Arnarsson silfur í flokki U21 –90kg

Sara N. Ingólfsdóttir brons verðlaun í flokki U21 –63kg

Vignir Jóhannsson brons verðlaun í flokki U21  –90kg

Nýjar fréttir