3.9 C
Selfoss

Frábær árangur á GK – mótinu

Vinsælast

Laugardaginn 10. febrúar sl. sendi fimleikadeild Hamars í Hveragerði tvö lið á GK – mótið í stökkfimi yngri. Alls mættu 21 lið til leiks. Annað lið Hamars hreppti 10.sætið og hitt lið Hamars nældi í gullverðlaun bæði á trampólíni og í samanlögðum árangri og sigruðu þar með mótið. Bæði lið stóðu sig ótrúlega vel og voru til fyrirmyndar fyrir samheldni og góða liðsheild.

Nýjar fréttir