1.7 C
Selfoss

Sara í öðru sæti

Vinsælast

Afmælismót Judosambands Íslands fór fram 3. febrúar í sal Judofélags Reykjavíkur í Ármúla 17, Reykjavík. Sara Ingólfsdóttir Judofélagi Suðurlands keppti í flokki U21 -63kg.

Sara Ingólfsdóttir keppti við Eyju Vilborgu og þurftu þær að vinna tvær glímur til ná sigri þar sem þær voru 2 í þessum þyngdarflokki.  Sara stóð sig vel en vantar keppnisreynslu og þar lá styrkur Eyju Vilborgar.

Judofélag Suðurlands

Nýjar fréttir