1.7 C
Selfoss

Öskudagurinn 2024

Vinsælast

Það var mikið um dýrðir þann 14. febrúar síðastliðinn, þegar fjöldi skemmtilegra fígúra heimsótti okkur hjá Dagskránni/Prentmet Odda á Selfossi í tilefni öskudagsins. Þeim sem vildu, bauðst að láta taka myndir af sér við stærðarinnar forsíðu Dagskrárinnar og fylgja þær hér eftir. Viljum við þakka öllum þessum góðu gestum kærlega fyrir komuna og bjóðum þau hjartanlega velkomin aftur að ári!

Nýjar fréttir