-2.2 C
Selfoss

Varhugaverðar aðstæður í Reynisfjöru

Vinsælast

Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn.

Sérstaklega er bent á að aðstæður í Reynisfjöru geti reynst mjög varhugaverð. Fólki sem heimsækir Reynisfjöru er bent á að nú eru aðstæður í fjörunni metnar sem mikil hætta og rautt ljós blikkar. Enginn ætti því að fara niður af fjörukambinum niður í fjöru við þessar aðstæður. Talsvert brim er í fjörinni núna og aðstæður geta því verið hættulegar næstu tvo sólahringana.

Nýjar fréttir