1.7 C
Selfoss

Bænastund í Víkurkurkju í kvöld

Vinsælast

Boðað hefur verið til bænastundar í Víkurkirkju klukkan 19:30 vegna banaslyss sem átti sér stað í skammt vestan Péturseyjar í gærkvöldi þegar dráttarvél og jeppi rákust saman.

Öll eru boðin velkomin.

Nýjar fréttir