-2.2 C
Selfoss

Alvarlegt umferðarslys við Sólheimasand

Vinsælast

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Sólheimasand laust fyrir kl 19 í dag.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er Suðurlandsvegur lokaður vegna slyssins og verður lokaður næstu klukkustundir. Engar hjáleiðir eru framhjá slysstað og eru vegfarendur beðnir um að fylgjast með fréttum þangað til vegurinn opnar á ný.

Vegurinn var opnaður aftur um miðnætti.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Nýjar fréttir