1.7 C
Selfoss

Helga hjúkrunarstjóri HSU í Vík í Mýrdal sæmd fálkaorðu

Vinsælast

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag.

Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarstjóri HSU í Vík í Mýrdal, var ein þeirra fjórtán sem sæmd var riddarakrossi á nýársdag 2024 fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu og sveitarstjórnar- og félagsstarfa í heimabyggð og er vel að því komin.

HSU sendir Helgu innilegar hamingjuóskir með heiðursmerkið.

HSU

Nýjar fréttir