-6.3 C
Selfoss

Arna Dögg og Lærisveinarnir

Vinsælast

Arna Dögg og Lærisveinarnir koma fram á Heima bístró í Þorlákshöfn á síðustu tónleikunum í jólatónleikaröð Hljómlistafélags Ölfuss laugardaginn 16. desember klukkan 21. Þau ætla að leika fyrir gesti hina ýmsu jólasmelli og halda uppi góðri stemningu.

Hljómsveitina skipa Gestur Áskelsson, Róbert Dan Bergmundsson, Hermann G. Jónsson og Halldór Sævar Grímsson.

Takmarkað sætaframboð svo tryggið ykkur miða sem fyrst á tix.is. Nánari upplýsingar á Facebook-síðu Hljómlistafélags Ölfuss.

Nýjar fréttir