1.7 C
Selfoss

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Vinsælast

Laugardaginn 9. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. Jóladagskrá verður í bænum frá kl. 14, og bræðurnir mæta á svæðið klukkan 16.

Nýjar fréttir