-9.7 C
Selfoss

Hátíð við opnun 825. rampsins

Það var hátíðleg stund þegar 825. rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður að Sólheimum í Grímsnesi þann 9. september sl. en í heildina voru 16 rampar settir upp á staðnum.

Edda Guðmundsdóttir, íbúi á Sólheimum vígði rampinn og Sigurjón Örn Þórisson, stjórnarformaður Sókheima flutti ávarp. Sólheimakórinn flutti svo nokkur lög og boðið var upp á kaffi og kökur á Grænu könnunni.

Fleiri myndbönd