7.3 C
Selfoss

Suðurhólar lokaðir tímabundið milli Vesturhóla og Tryggvagötu

Vegna vinnu við gerð nýs hringtorgs á Selfossi við Hólastekk, Jórvík og Suðurhóla, verður Suðurhólum lokað í dag, 18. september, milli Vesturhóla og Tryggvagötu og kemur lokunin til með að standa í 6 vikur.

Hjáleið fyrir fólksbílaumferð verður um Tryggvagötu, Norðurhóla og Vesturhóla. Umferð stærri bíla er beint um Austurveg og Eyraveg. Umferð að Jórvík verður óbreytt eða um Hólastekk.

Fleiri myndbönd