-1.1 C
Selfoss

Nýr þjálfari hjá Judofélagi Suðurlands

Í byrjun september mun Eirini Fytrou hefja störf hjá Judofélagi Suðurlands sem nýr þjálfari.

Eirini er menntuð kennari og judoþjálfari með áherslu á þjálfun barna og ungmenna.

Kemir Eirini til með að kenna á æfingum Judofélags Suðurlands á Selfossi, Hvolsvelli, Eyrarbakka og Stokkseyri. Þá mun hún einnig taka þátt í þjálfun í kvenna hjá Judofélagi Suðurlands.

Judofélag Suðurlands hefur fjárfest í nýjum hágæða judodýnum til þess að tryggja hámarks gæði.

Á næstu dögum munu birtast upplýsingar um æfingastaði og tíma á heimasíðu Judofélags Suðurlands.

Fleiri myndbönd