-12.6 C
Selfoss

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross á Akureyri

Vinsælast

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram hjá KKA á Akureyri þann 22. júlí síðastliðinn, rúmlega 85 þáttakendur voru skráðir til keppni og var hörku samkeppni í flestum flokkum. Eric Máni Guðmundsson sigraði unglingaflokkinn, Alexander Adam varð í öðru sæti í MX2, Ásta Petrea Hannesdóttir varð í fjórða sæti í kvennaflokk og Ragnheiður Brynjólfsdóttir varð í þriðja sæti í kvennaflokk 30+.

Fjórða umferð Íslandsmótsins fer svo fram á Motomos í Mosfellsbæ þann 12. ágúst n.k.

Nýjar fréttir