-0.5 C
Selfoss

RARIK á Selfossi flytur í nýtt húsnæði

Vinsælast

Í dag flytur RARIK starfsstöð sína á Selfossi í nýtt húsnæði við Larsenstræti 4 og hefur fulla starfsemi þar mánudaginn 26. júní.

Framkvæmdir við nýja starfsstöð hófust í janúar 2021 og felur þessi nýja aðstaða í sér bætt vinnuskilyrði starfsfólks og hagræði fyrir reksturinn sem framvegis verður á einum stað í stað tveggja áður. Þess er vænst að sameinuð starfsstöð skapi gott nútímalegt vinnuumhverfi og auðveldi starfsfólki að þjóna viðskiptavinum fyrirtækisins enn betur í framtíðinni.

RARIK stefnir svo að því að vera með formlega opnun á starfsstöðinni þegar starfsfólk er búið að koma sér vel fyrir.

Nýjar fréttir