-14.3 C
Selfoss

Vordagur í Kotstrandarkirkjugarði

Kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs efnir til hreinsunardags í garðinum laugardaginn 3.júní nk. kl.10-14.  Þá er tilvalið að nýta daginn til þess að hreinsa til og snyrta við leiði ástvina eða taka til hendinni við snyrtingu garðsins í góðum hópi fólks.

Fleiri myndbönd