-2.6 C
Selfoss

Niðurrif hafið í miðbæ Selfoss

Vinsælast

Niðurrif er hafið á húsum sem til stóð að rífa við Eyraveg á Selfossi, í þeirra stað munu nýjar byggingar í næsta áfanga Miðbæjar Selfoss rísa. Meðfylgjandi myndir tók Helga Guðrún Lárusdóttir, blaðamaður Dagskrárinnar.

Nýjar fréttir