7.8 C
Selfoss

Síðasta spilakvöld vetrarins

Fyrr í vikinni var ársfundur, verðlaunaafhending og síðasta spilakvöld vetrarins hjá bridgeklúbbi UMF Hrunamanna. Þrettán pör mættu og er það met hjá þessum klúbbi. Það er búið að vera skemmtilegur stígandi nú í vetur og keyra sumir um langan veg til að vera með okkur, en uppskera einnig fyrir erfiði sitt.

Formaðurinn okkar er öflugur og stýrir okkur með styrkri hendi en hann er einnig öflugur að halda starfi gangandi víða á Suðurlandi og tekur að auki að sér nýliða.

Nokkrir stofnendur klúbbsins eru enn virkir meðlimir, en þeir fara oftast með sigur að leikslokum. Við spilum ekki mikið í err-lausum mánuðum en höldum síðan á spilum þegar haustið kemur. Lífið er núna er eiginlega í fyrirrúmi hjá okkur og frábær samstaða og gleði.

Sumarkveðjur frá Bridgedeild Umf. Hrunamanna.

Fleiri myndbönd