3.9 C
Selfoss

Tveir handteknir vegna andláts á Selfossi

Vinsælast

Tveir hafa verið handteknir á Selfossi vegna andláts sem varð í bænum. Rannsóknin er á frumstigi að sögn lögreglu, en málsatvik eru enn óljós. RÚV greindi fyrst frá.

Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Selfossi, staðfestir þetta í samtali við Vísi.is. Tilkynning um málið barst um klukkan hálf þrjú í dag.

Nýjar fréttir