-10.3 C
Selfoss

Hreinsunardagur í Selfosskirkjugarði

Sóknarnefnd Selfosskirkju efnir til hins árlega hreinsunardags í Selfosskirkjugarði n.k. laugardag 22. apríl frá kl. 10 f.h. til kl. 14. Boðið verður uppá næringu í hádeginu, létta og skemmtilega samverustund. Það hefur verið ánægjulegt að sjá hvað margir hafa komið og lagt þessu verkefni lið, tekið þátt í að laga til í kirkjugarðinum og við  leiði sinna nánustu. Hvetjum fólk til að mæta og nýta tækifærið. Gámur verður á staðnum.

Fleiri myndbönd