-3.4 C
Selfoss

Góður árangur hjá Selfyssingum

Níu keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ yngri en 21 árs. Um 40 keppendur frá 6 félögum keppendur frá Selfossi fengu eitt gull, fjögur silfur og þrjú brons.

Þjálfarar með hópnum voru Úlfur Böðvarsson og Egill Blöndal, Hörður Hreiðarsson var farastjóri.

Mörg glæsileg köst og fastatök sáust á mótinu. Mest spennandi flokkurinn var -66kg hjá Fannari í U18 og U21. Fannar náði að krækja í brons í U18 eftir að tapa undanúrslitum á fastataki.  Hann kom svo tvíefldur og sigraði U21 örugglega.

Önnur verðlaun Selfyssinga á mótinu hlutu:

Jónas Gíslason U13 -42 4.sæti

Óðinn  Ingason U15 -46  2.sæt

Ólafía Christensen -63kg U18 2.sæti

Sveinbjörn Ólafsson 55kg U15 4.sæti

Fannar Þór Júlíusson  U18 -66  3.sæti

Haukur Harðarson -73 U18 2.sæti

Valur Harðarson -73 U18 3.sæti

Otto Ólafsson -81kg U18 3.sæti

Styrmir Hjaltason -81kg U18 2.sæti

Fannar Þór Júlíusson U21 -66 1.sæti

UMFS/Júdó

Fleiri myndbönd