1.7 C
Selfoss

Vinsamleg tilmæli um grímunotkun á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur gefið út vinsamleg tilmæli til allra sem mæta í tíma hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi á öllum stöðvum HSU og á bráðamóttöku á Selfossi að nota grímu/maska ef hægt er að koma því við.

Mikið er um ýmiskonar smit í þjóðfélaginu og eru tilmælin liður í því að takmarka útbreiðslu eins og hægt er.

Fleiri myndbönd