1.1 C
Selfoss

Fylgstu með lægðinni í beinni

Sunnlendingar bíða nú í ofvæni eftir appelsínugulri viðvörun sem á að taka gildi klukkan 14 í dag. Leik- og grunnskólar hafa víða hvatt til þess að börn verði sótt snemma í ljósi veðurspárinnar og hér að neðan getum við fylgst með í beinni þegar lægðin mætir á svæðið.

Nýjar fréttir