3.4 C
Selfoss

Viðhorfskönnun Dagskrárinnar/DFS.is

Vinsælast

Kæru lesendur Dagskrárinnar og Dfs.is

Á nýju ári viljum við bæta um betur eins og þorri landans og viljum í því skyni leita til okkar dyggu lesenda. Við tökum fegins hendi á móti athugasemdum um hvað ykkur finnst vel gert og hverju þið viljið sjá meira af, sem og athugasemdum um það sem má betur fara hjá okkur. Að auki fögnum við tillögum um nýja dagskrárliði sem ykkur þætti gaman að sjá í blaðinu, á vefnum og í Dfs TV.

Allar persónuupplýsingar verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og verða aðeins notaðar til að hafa samband við viðkomandi ef erindi krefst svara eða ef spurningar varðandi svörin vakna hjá ritstjórn.

    Nýjar fréttir