-3.4 C
Selfoss

Þórir Hergerisson er þjálfari ársins

Samtök íþróttafréttamanna völdu í gærkvöldi Þóri Hergeirsson sem þjálfara ársins og er þetta annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa viðkenningu. Hann náði frábærum árangri með kvennalandslið Noregs í handbolta á árinu en Þórir og norsku stelpurnar urðu nýverið Evrópumeistarar í handbolta.

Fleiri myndbönd