-8.2 C
Selfoss

„Það er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni“

Lögreglan á Suðurlandi beinir því til fólks að vera ekki á ferðinni á meðan verðrið er að ganga yfir. Mikil ófærð er í Árnessýslu og víða fastir fólksbílar, það skefur fljótt í skafla við þá. Fastir bíla tefja mikið fyrir snjóruðningstækjum og viðbragðsaðilum. Þetta er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni.

Fleiri myndbönd