3.9 C
Selfoss

Ljósleiðarinn tengdur á Stokkseyri

Það var aldeilis fallegur dagur á Stokkseyri í gær þegar Ljósleiðarinn kom í heimsókn.

Bæjarbúum var boðið að fá sér köku í Skálanum í tilefni dagsins. Það litu margir bæjarbúar við og fengu upplýsingar um það hvað þyrfti að gera til að fá tengingu við Ljósleiðarann. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg lét sig ekki vanta og fór með rafvirkja Ljósleiðarans til að tengja fyrsta húsið á Stokkseyri.

Fleiri myndbönd