-1.6 C
Selfoss

Nýr umferðarvefur Vegagerðarinnar kominn í loftið

Vinsælast

Klukkan 9 í morgun, á morgunfundi Vegagerðarinnar, var nýr umferðarvefur kynntur til leiks. Nýi vefurinn, umferdin.is, mun leysa af hólmi hið vel þekkta færðarkort Vegagerðarinnar þar sem vegfarendur hafa kynnt sér aðstæður á vegakerfinu hingað til. Nýi vefurinn er mun nútímalegri, færðarkortið er t.d. þysjanlegt, og mun þægilegra í notkun í snjalltækjum. Nýr vefur mun einnig gefa tækifæri til frekari framþróunar.

Nýjar fréttir