-12.1 C
Selfoss

Hvolsvöllur rampaður upp

Starfsmenn Römpum upp Ísland hafa verið við vinnu á Hvolsvelli í september en fimmtudaginn 8. september luku þeir við síðasta rampinn í þessari lotu.

Fyrirtækin Björkin, Búvöruverslun SS, Hárgreiðslustofan Dís og Midgard hafa nú verið römpuð upp og eru því öllum aðgengileg. Rangárþing eystra hefur einnig ákveðið að fylgja í kjölfarið og rampa upp við starfsstöð VISS og við skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4 en þar þarf fyrst að fara fram meiri hönnunarvinna sem nú þegar er farin af stað.

Fleiri myndbönd