-0.7 C
Selfoss

Elsti starfandi barnaskóli landsins fagnar 170 ára afmæli

Vinsælast

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri nær nú í október þeim merka áfanga að verða 170 ára. Þá mun skólinn standa fyrir afmælishátíð þann 22. október og bjóða þangað gestum og gangandi. Þar verða meðal annars í boði ræðuhöld, sýningar, skemmtiatriði og veitingar. Ýmsir góðir gestir munu heiðra skólann með nærveru sinni og er það umhugsunarefni hvort þú kæri lesandi ert ekki einn af þeim. Nánari tilkynning og dagskrá verður birt þegar nær dregur.

Nýjar fréttir