-3.4 C
Selfoss

Einar tekinn við keflinu

Einar Freyr Elínarson tók í síðustu viku við embætti sveitarstjóra Mýrdalshrepps af Þorbjörgu Gísladóttur sem hefur gegnt embættinu frá árinu 2018.

Þorbjörgu voru færðar þakkir fyrir vel unnin störf og farsælt samstarf í þágu íbúanna á síðustu árum og henni færðar velfarnaðaróskir í nýju starfi sem sveitarstjóri Kjósarhrepps.

 

Fleiri myndbönd