1.7 C
Selfoss

Brennuvargar enn á ferð

Brennuvargar ætla að holu og rakúbrenna í Hveragarðinum á Blómstrandi dögum í Hveragerði. Laugardaginn 13. ágúst frá kl. 13 til 17 og vilja með því kynna fyrir gestum og gangandi aldargamlar aðferðir í brennslum á leirmunum með lifandi eldi. Einnig verður sýning á heimildarmynd Brennuvarga „Frá mótun til muna“ í Leirportinu að Breiðumörk 21 á sama tíma. Allir eru hjartanlega velkomir.

Nýjar fréttir