-5.5 C
Selfoss

11.000 íbúi Árborgar boðinn velkominn

Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar færði 11 þúsundasta íbúa Árborgar gjöf frá Sveitarfélaginu Árborg og Yrju barnavöruverslun í gær.

Sóley Embla heitir tímamótastúlkan en hún fæddist þann 21. júní. Foreldrar Sóleyjar Emblu eru Helena Guðmundsdóttir og Sindri Freyr Ágústsson og búa þau á Selfossi.

 

Fleiri myndbönd