7.8 C
Selfoss

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2022

Á vefsíðu sveitarfélagsins Árborgar var í gær auglýst eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga sumarið 2022.Viðurkenningarnar verða afhentar á Sumar á Selfossi daganna 4. – 7. ágúst

Veittar eru viðurkenningar fyrir:

  • Fallegasta garðinn
  • Fallegustu götuna
  • Snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun
  • Framúrskarandi starf að umhverfismálum í sveitarfélaginu

Hægt er að senda ábendingar til nefndarinnar á netfangið: arborg@arborg.is fyrir 20. júlí nk.

Fleiri myndbönd