-11.4 C
Selfoss

Einar Freyr er nýr sveitarstjóri Mýrdalshrepps

Vinsælast

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps 8. júní 2022 réð meirihluti B-lista Framsóknar og óháðra Einar Frey Elínarson sem sveitarstjóra Mýrdalshrepps. Einar Freyr hafði áður verið oddviti sveitarstjórnar árin 2018-2022. Einar Freyr mun taka við starfinu af Þorbjörgu Gísladóttur frá og með 1. ágúst nk.

Á fundinum var Björn Þór Ólafsson kjörinn nýr oddviti sveitarstjórnar og Drífa Bjarnadóttir varaoddviti.

Nýjar fréttir