-3.2 C
Selfoss

Glæsilegur árangur Selfoss

6.flokkur kvenna í handbolta náði stórkostlegum árangri á tímabilinu sem var að ljúka. Stelpurnar stóðu uppi sem Íslands- og deildarmeistarar bæði í 6.fl kvenna eldri og yngri, ásamt því að Selfoss 2 yngri endaði í 2.sæti í 2.deild.

Fleiri myndbönd