-4.9 C
Selfoss

Stefna að undirskrift í vikunni

Vinsælast

Sameiginleg yfirlýsing Okkar Hveragerðis og Framsóknar

Viðræðum á meðal Okkar Hveragerðis og Framsóknar miðar vel áfram og stefnt er að því að skrifa undir samstarfssamning í vikunni. Í framhaldi að því verður boðað til fyrsta bæjarstjórnarfundar eins fljótt og auðið er.

Virðingarfyllst,
fyrir hönd Okkar Hveragerðis og Framsóknar,

Sandra Sigurðardóttir

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

Nýjar fréttir