-1.1 C
Selfoss

Okkar Hveragerði og Framsókn hefja viðræður

Vinsælast

Formlegar viðræður eru hafnar meðal Okkar Hveragerðis og Framsóknar, mikill vilji er á samstarfi enda túlka listarnir niðurstöður þannig að Hvergerðingar óski eftir breytingum á stjórn bæjarins. Frambjóðendur beggja lista þakka traustið sem þeim er sýnt og fara bjartsýnir inn í komandi viðræður.

Fyrir hönd Okkar Hveragerðis og Framsóknar,
Sandra Sigurðardóttir
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

Nýjar fréttir