-10.3 C
Selfoss
Home Fréttir Vegleg gjöf til Listasafns Árnesinga

Vegleg gjöf til Listasafns Árnesinga

Vegleg gjöf til Listasafns Árnesinga

Safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving tók á móti gjöf úr listaverkasafni Íslandsbanka. Gjöfina afhenti Menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir ásamt Birnu Einarsdóttur bankastjóra við hátíðlega dagskrá í Safnahúsinu 2. maí. Verkin eru sjö talsins eftir; Ásgrím Jónsson, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Jóhannes Kjarval, Gunnlaug Scheving, Jón Þorleifsson og Jón Engilberts.

Safnið þakkar kærlega fyrir þessa gjöf

Fréttatilkynning frá listasafni Árnesinga