3.9 C
Selfoss

Fjör í Flóa haldið eftir langt hlé

Íbúar í Flóahreppi bjóða gesti velkomna á stórskemmtilega fjölskyldu- og menningarhátíð sem haldin verður 13-14.maí.  Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna, nánari upplýsingar á flóahreppur.is á Facebook og Instagramsíðu Fjör í Flóa. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fréttatilkynning frá Menningarnefnd Flóahrepps.

Fleiri myndbönd