-6.6 C
Selfoss

Feykisterk keppni í Fimmgangi Fóðurblöndunnar

Í gærkvöld fór fram fimmgangur Fóðurblöndunnar í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu.

Eftir feykisterka keppni og frábærar sýningar með mögnuðum skeiðsprettum var það lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sem stóð uppi sem sigurvegari en knapar þess lið lentu í 1. og 13. sæti í flokki áhugamanna og 2. og 14. í flokki atvinnumanna.

Það var Fóðurblandan sem var aðal styrktaraðili kvöldsins og fengu keppendur í 1. sæti Þokka og Icelandic Mic, 2. sæti Þokka og 3. sæti Hnokka. Við þökkum Fóðurblöndunni kærlega fyrir stuðninginn!

Úrslit áhugamanna

Sæti Keppandi Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson / Þór frá Meðalfelli 6,43
2 Sigurður Halldórsson / Gustur frá Efri-Þverá 6,24
3 Sanne Van Hezel / Völundur frá Skálakoti 6,21
4 Katrín Sigurðardóttir / Haukur frá Skeiðvöllum 6,14
5 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Snilld frá Skeiðvöllum 6,10
6 Sara Pesenacker / Flygill frá Þúfu í Landeyjum 5,52

Úrslit atvinnumanna

Sæti Keppandi Einkunn
1 Selina Bauer / Páfi frá Kjarri 7,00
2 Hans Þór Hilmarsson / Sindri frá Hjarðartúni 6,98
3 Sigurður Sigurðarson / Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,79
4 Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Dökkvi frá Miðskeri 6,76
5 Elin Holst / Spurning frá Syðri-Gegnishólum 6,71
6 Benjamín Sandur Ingólfsson / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,40

Efstu sex lið kvöldsins

Sæti Lið Stig
1. Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 85
2. Byko 78
3. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 73
4. Efsta-Sel 66
5. Krappi 61
6. Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 61
Heildarstaðan í liðakeppninni eftir fyrstu þrjár greinarnar er sú að lið Byko leiðir enn og er nú með 268,5 stig, þá lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns með 255,5 stig og þriðja Krappi með 225,5 stig. Það er þó nóg af stigum eftir í pottinum þar sem á lokakvöldinu verður keppt í tveimur greinum, tölti og skeiði. Það er því allt galopið ennþá!
Sæti Lið Stig
1. Byko 268,5
2. Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún 255,5
3. Krappi 225,5
4. Smiðjan Brugghús 216,5
5. Nonnenmacker 213
6. Slippfélagið 188
7. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð 169
8. Töltrider 156
9. Vesturkot 145
10. Húsasmiðjan 143
11. Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær 137,5
12. MúrX/Klúbbhús 126,5
13. Efsta-Sel 107,5
14. Fet 77,5
Næsta og síðasta greinin fer fram utandyra á Rangárbökkum þar sem keppt verður í tölti Hraunhamars og 100m skeiði KEMI. Keppnin fer fram þann 26. apríl og hefst kl. 18:00.
Hafþór Mynd: Óðinn Örn Jóhannsson
Selina Mynd: Óðinn Örn Jóhannsson
Úrslit áhugamanna Mynd: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Úrslit atvinnumanna
Úrslit atvinnumanna Mynd: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Fréttatilkynning frá Rangárhöll.

Fleiri myndbönd