7.8 C
Selfoss

Bragi leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Árborg

Bragi Bjarnason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Árborg eftir að öll atkvæði hafa verið talin í prófkjörinu í dag. Bragi hlaut 575 atkvæði í 1. sætið. Í öðru sæti er Fjóla St. Kristinsdóttir með 671 atkvæði í 1. – 2. sæti. Í þriðja sæti er Kjartan Björnsson með 769 atkvæði í 1. – 3. sæti. Í fjórða sæti er Sveinn Ægir Birgisson með 600 atkvæði í 1. – 4. sæti. Í fimmta sæti er Brynhildur Jónsdóttir með 487 atkvæði í 1. – 5. sæti.

Alls kusu 1.432 atkvæði í prófkjörinu. Ógild atkvæði eru 32 og gild atkvæði 1.400. Kjörsókn var 64,2%.

Niðurstöður prófkjörs í efstu sex sætum:
1. sæti Bragi Bjarnason með 575 atkvæði
2. sæti Fjóla St. Kristinsdótitr með 671 atkvæði í 1. – 2. sæti
3. sæti Kjartan Björnsson með 769 atkvæði í 1. – 3. sæti
4. sæti Sveinn Ægir Birgisson með 600 atkvæði í 1. – 4. sæti
5. sæti Brynhildur Jónsdóttir með 487 atkvæði í 1. – 5. sæti
6. sæti Helga Lind Pálsdóttir með 582 atkvæði í 1. – 6. sæti
7. sæti Þórhildur Dröfn Ingvadóttir með 678 atkvæði í 1. – 6. sæti

Nánari sundurliðun má sjá hér.

Fleiri myndbönd