0.6 C
Selfoss

Fíkniefni og fjármunir fundust á Selfossi

Vinsælast

Um helgina voru tveir einstaklingar handteknir á Selfossi grunaðir um að hafa verið að dreifa fíkniefnum. Leit í bifreið sem þeir voru á og heima hjá öðrum þeirra leiddi í ljós nokkuð magn fíkniefna og fjármuni sem annar þeirra kannaðist við að væri afrakstur fíkniefnasölu.

Þeir eru lausir að frumrannsókn lokinni en málið er áfram til rannsóknar.

 

Nýjar fréttir