-8.7 C
Selfoss

Íslandsmeistari í unglingflokki

Vinsælast

Uppskeruhátíð Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands fór fram 16. október síðastliðinn, þar sem sumarið er gert upp. Tveir iðkendur frá Motocrossdeild UMFS á Selfossi fengu þar verðlaun, Alexander Adam Kuc vann til tvennra verðlauna, hann varð íslandsmeistari í Unglingaflokki með fullt hús stiga og í flokknum MX2 lenti hann í 3. sæti. Ragnheiður Brynjólfsdóttir varð svo í 3. sæti í kvennflokki 30+. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Nýjar fréttir