-12 C
Selfoss

Nýjar götur spretta upp í Árborg

Vinsælast

Það viðraði vel til flugferða sl. sunnudag þegar sólin kíkti út eftir margra daga slagveður og leiðindi. Á myndinni er horft í vestur átt yfir Selfoss. Þarna má meðal annars glögglega sjá að vegaframkvæmdir við tengingu milli Suðurhóla og Gaulverjabæjarvegar sem liggur þvert neðst á myndinni ganga vel. Efst í hægra horni myndarinnar sjást framkvæmdir í Bjarkarlandinu. Myndina tók Þórir Tryggvason, flugmaður.

Nýjar fréttir