-7.9 C
Selfoss

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns KÍ

Vinsælast

Heimir Eyvindsson býður sig fram til formanns Kennarasambands Íslands. Heimir er dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði. Heimir tilkynnti þetta bréfleiðis til framboðsnefndar KÍ í gærkvöld.

Formannskjör fer fram í byrjun nóvember en formannsskipti fara fram á þingi KÍ í apríl á næsta ári.

 

Í gær birtum við frétt þess efnis að Anna María Gunnarsdóttir byði sig fram til varaformanns KÍ.

Nýjar fréttir